Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kanna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vítt ílát með stút undir vökva
 [mynd]
 kanna af <vatni>
 2
 
 kaffikanna
 hella upp á könnuna
 það er heitt á könnunni
 3
 
 stór bolli án undirskálar
 [mynd]
  
orðasambönd:
 hafa nóg á sinni könnu
 
 hafa nægar skyldur eða störf
 <málið> er á <hans> könnu
 
 hann á að sjá um málið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík