Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðhafast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-hafast
 form: miðmynd
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð), bregðast við með aðgerðum
 dæmi: hann horfði lengi á þá en aðhafðist ekkert
 dæmi: við vitum ekki hvað nemendur aðhafast í frítíma sínum
 sbr. hafast + að
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík