Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kambur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítill hlutur líkur greiðu til að halda hárinu í föstum skorðum
 [mynd]
 2
 
 einkum í fleirtölu
 áhald til að kemba ull
 [mynd]
 sbr. ullarkambur
 3
 
 rauður húðsepi á höfði hana
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 4
 
 malarbrún, malarhryggur í landslagi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík