Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kalkaður lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
  
 sljór í höfðinu vegna elli
 dæmi: hún er orðin kölkuð og hefur lélegt minni
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 (æðar)
 skaðaður af völdum kölkunar
 3
 
 (hús, veggur)
 málaður með kalkmálningu
 kalka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík