Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kalka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sýna einkenni um elliglöp, gleymsku o.þ.h.
 dæmi: hann er orðinn níræður og dálítið farinn að kalka
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 <æðarnar> kalka
 
 æðarnar skaðast af völdum kölkunar
 kalkaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík