Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kaleikur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bikar, notaður við altarisgöngu í kristnum kirkjum
 [mynd]
 2
 
 heilagur gral
 hinn heilagi/helgi kaleikur
  
orðasambönd:
 drekka (beiskan) kaleik
 
 hljóta erfitt hlutskipti
 taka frá <honum> þennan kaleik
 
 forða <honum> frá erfiðleikum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík