Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kaldur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem kuldi er í, við lágt hitastig
 dæmi: kalt vatn
 það er kalt <hér inni>
 <mér> er kalt
 kalt borð
 
 veisluborð með köldum réttum
 geymist á köldum stað
 2
 
 óvinsamlegur, kuldalegur
 dæmi: hann sendi henni kalt augnaráð
 kaldar kveðjur
 það er kalt á milli <þeirra>
 3
 
 óhræddur
 kaldur karl
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík