Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kala so info
 
framburður
 beyging
 frumlag: þolfall
 skemmast af frosti
 <hana> kelur á <fingrum>
 
 fingur hennar skemmast af frosti
 dæmi: suma fjallgöngumennina kól á tánum
 <túnin> kelur
 
 túnið skemmist af frosti og klaka
 dæmi: öll tún í dalnum hefur kalið illa
 kalinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík