Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kal no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skemmd á gróðri og í túnum vegna frosta
 2
 
 sár á húð (t.d. á fingrum) af völdum frosts
 dæmi: fætur og hendur eru viðkvæm fyrir kali
 dæmi: kal á yfirborði líkamans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík