Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðgæsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-gæsla
 1
 
 varúð, nákvæmni
 dæmi: þegar ekið er í hálku þarf að sýna mikla aðgæslu
 2
 
 athugun, skoðun
 dæmi: við nánari aðgæslu kom í ljós að bíllinn var bensínlaus
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík