Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kafa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 synda undir yfirborði vatns, gjarnan með sérstakan búnað
 dæmi: hann kafaði alla leið niður á botn
 kafa eftir <perlum>
 2
 
 kynna sér e-ð vel, af dýpt
 dæmi: þegar hann skrifar þarf hann að kafa ofan í heimildirnar
 dæmi: fundarmenn köfuðu djúpt í skýrslu nefndarinnar
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 brjótast gegnum mikinn snjó
 kafa <snjóinn>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík