Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kaf no hk
 
framburður
 beyging
 það sem er undir yfirborðinu, djúp
 fara/sökkva á kaf
 vera í kafi
 
 dæmi: þeir kepptu um hvor gæti verið lengur í kafi
 <rústirnar> eru á kafi í <sandi>
 
 dæmi: hún stóð með fæturna á kafi í pollinum
  
orðasambönd:
 vera á kafi í <vinnu>
 
 vera mjög upptekinn <við vinnu>
 vera í miðju kafi að <elda>
 
 vera upptekinn við <að elda>
 <hætta upptalningunni> í miðju kafi
 
 <hætta upptalingunni> í miðju verki
 <þetta> kemur upp úr kafinu
 
 <þetta> kemur í ljós eftir athugun (oft frekar óvænt)
 dæmi: það kom upp úr kafinu að hann hafði lengi þegið mútur
 <fara að syngja> upp úr miðju kafi
 
 ... allt í einu, án fyrirvara
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík