Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kaðlaprjón no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kaðla-prjón
 prjónað á þann hátt að víxla lykkjum tveimur eða fleiri, til vinstri eða hægri (oft notað til skrauts á einlitum peysum)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík