Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðgreining no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-greining
 það að skilja á milli tveggja eða fleiri hluta/atriða
 dæmi: aðgreining hjólaumferðar og bílaumferðar
 dæmi: hann var oftast nefndur gælunafni til aðgreiningar frá nafna sínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík