Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðgreina so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-greina
 fallstjórn: þolfall
 greina (e-ð) frá öðru, skilja á milli tveggja eða fleiri atriða
 dæmi: setningar eru aðgreindar með punktum
 dæmi: hvíti liturinn aðgreinir þessa hesta frá hinum
 dæmi: líffræðingar hafa aðgreint ótal tegundir kóngulóa
 aðgreindur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík