Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jæja ao
 
framburður
 1
 
 til hvatningar, þegar beðið er eftir að e-ð gerist
 dæmi: jæja, ertu nokkuð búin að ákveða þig?
 dæmi: jæja, við skulum halda áfram að vinna
 2
 
 sem viðbrögð við vitneskju (tjáir oft undrun eða hneykslun)
 dæmi: jæja, hann er þá bara kominn á rauðan sportbíl!
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík