Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uh
 
framburður
 1
 
 táknar andmæli við staðhæfingu með neitun
 dæmi: hann hefur engan áhuga - jú
 dæmi: þú varst ekki á staðnum - jú víst
 2
 
 táknar samþykki við neitandi spurningu eða staðfestingu
 dæmi: ertu ekki orðin 16 ára? jú, síðan í vor
 dæmi: er búðin nokkuð opin núna? - jú það er búið að opna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík