Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðgerð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-gerð
 1
 
 uppskurður, læknisaðgerð
 fara í aðgerð
 gangast undir aðgerð
 
 dæmi: barnið fæddist með hjartagalla og þurfti að gangast undir aðgerð
 gera aðgerð á <sjúklingnum>
 2
 
 framkvæmd, það að aðhafast e-ð markvisst
 dæmi: yfir 50 björgunarmenn tóku þátt í aðgerðinni
 aðgerðir gegn <atvinnuleysinu>
 grípa til aðgerða
 3
 
 það að gera að fiski, hausa hann og nema innvolsið á brott
 4
 
 tölvur
 skipun í tölvuforriti; skref í (sjálfvirku) ferli, t.d. í tölvu
 dæmi: nemendur læra að nota helstu aðgerðir í algengum ritvinnsluforritum
 dæmi: tölvan getur framkvæmt allt að 70 miljón aðgerðir á sekúndu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík