Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jórtur no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að jórtra (tyggja fóðrið í annað sinn )
 dæmi: kýrin tapaði jórtri
 2
 
 það að stagast á e-u, leiðigjörn síendurtekin orðræða
 dæmi: sífellt jórtur um sama efni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík