Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jórtra so info
 
framburður
 beyging
 (um kú og kind) tyggja gras í annað sinn (í meltingarferlinu)
 dæmi: kýrnar lágu jórtrandi á enginu
 jórtra tyggigúmmí
 
 tyggja tyggigúmmí
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík