Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðgengilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aðgengi-legur
 1
 
 sem auðvelt er að komast að eða ná til
 dæmi: svæðið á að verða aðgengilegt fyrir ferðamenn
 dæmi: upplýsingarnar eru öllum aðgengilegar á netinu
 2
 
 auðskilinn, einfaldur
 dæmi: kennarinn gerir flókið viðfangsefni aðgengilegt
 3
 
 sem hægt er að ganga að, viðunandi, sanngjarn
 dæmi: tilboðið þótti ekki aðgengilegt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík