Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðgengi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-gengi
 1
 
 möguleikar til að komast á stað eða fara um svæði
 dæmi: aðgengi fatlaðra að hótelinu hefur verið lagað
 2
 
 möguleikar til að nálgast einhver gæði
 dæmi: starfsfólk í fiskvinnslu hefur aðgengi að endurmenntun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík