Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jólasveinn no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jóla-sveinn
 1
 
 þjóðtrú
 hrekkjóttur karl eða strákur sem er á ferð um jólaleytið (oftast einn af þrettán eða níu sonum Grýlu)
 2
 
 rauðklæddur karl með skegg sem er á ferð um jólaleytið
 [mynd]
 3
 
 kjáni, flón
 dæmi: þú ert nú meiri jólasveinninn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík