Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jólanótt no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jóla-nótt
 aðfaranótt 25. desember
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

<i>Laugardagsnótt</i> er aðfaranótt laugardags, <i>sunnudagsnótt</i> aðfaranótt sunnudags o.s.frv., á sama hátt og <i>jólanótt</i> er aðfaranótt jóladags og <i>nýársnótt</i> er aðfaranótt nýársdags.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík