Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jólalegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jóla-legur
 sem ber merki jólanna, sem minnir á jólin (með skreytingum og öðru)
 dæmi: hvítir, glitrandi englar eru mjög jólalegir
 dæmi: það var jólalegt um að litast í skólanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík