Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðgát no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-gát
 varúð, varkárni
 dæmi: ökumenn verða að sýna sérstaka aðgát við vegamót
  
orðasambönd:
 aðgát skal höfð (í nærveru sálar)
 
 hátíðlegt
 menn eiga að varast að særa eða móðga aðra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík