Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jól no hk ft
 
framburður
 beyging
 stórhátíð til að fagna fæðingu Jesú, hefst á Íslandi 24. desember
 aðfangadagur jóla
 
 24. desember
 annar í jólum
 
 26. desember
 gleðileg jól
 halda jól
 litlu jólin
 
 jólaball í skóla áður en jólafrí hefst
 <það er alltaf gaman> á jólunum
 <vera heima> um jólin
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>jól</i> er fleirtöluorð í hvorugkyni. Ein, tvenn, þrenn, fern jól. <i>Það voru hvít jól í fyrra.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík