Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðgangsheimild no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aðgangs-heimild
 1
 
 leyfi til að ferðast um stað eða svæði sem annars er lokað
 2
 
 tölvur
 leyfi til að skoða eða breyta gögnum í tölvukerfi
 dæmi: kerfisstjóri gefur notendum aðgangsheimild og lykilorð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík