Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

járn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 málmur (frumefnið Fe)
 2
 
 klæðning úr járni
 dæmi: það þarf að skipta um járn á þakinu
 3
 
 í fleirtölu
 fjötrar, hlekkir
 dæmi: hann sat í járnum í þrjár vikur
 4
 
 einkum í fleirtölu
 skeifa
 hestar á járnum
  
orðasambönd:
 hafa mörg járn í eldinum
 
 vera með margt í takinu
 hamra járnið meðan það er heitt
 
 vinna í málinu meðan það er enn ferskt
 <reksturinn> er/stendur í járnum
 
 ... stendur mjög illa
 vera beggja handa járn
 
 koma fram af óheilindum
 vera grár fyrir járnum
 
 vera alvopnaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík