Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jákvæður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: já-kvæður
 1
 
 sem sýnir góðar undirtektir, sem bregst við af áhuga og vinsemd
 dæmi: jákvætt svar
 dæmi: hún er jákvæð gagnvart breytingum
 2
 
 eðlisfræði
 (rafhleðsla, ögn)
 með pósitífa rafhleðslu
 sbr. neikvæður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík