Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jaxl no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tönn aftan framtanna og augntanna, til að tyggja með
 2
 
 duglegur, úthaldsgóður maður
 dæmi: þetta eru jaxlar , segir hann um meðlimi björgunarsveitarinnar
  
orðasambönd:
 bíta á jaxlinn
 
 beita sjálfan sig hörðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík