Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jarma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um sauðkind) gefa frá sér sérstakt hljóð
 dæmi: lömbin jörmuðu hátt
 2
 
 kvarta, nöldra
 dæmi: hann er sífellt að jarma um vandamál sín
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík