Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jarðvegur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jarð-vegur
 dökkbrúnn massi úr lífrænum leifum og steinefnum sem myndar ásamt sandi og grjóti jarðlag þar sem plöntur vaxa
 [mynd]
 
 www.fauna.is
  
orðasambönd:
 <hugmyndin> fellur í grýttan jarðveg
 
 ... er ekki vel tekið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík