Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðflutningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-flutningur
 1
 
 þegar vistir eða varningur er fluttur (heim) til e-s staðar
 dæmi: héraðið er afskekkt og allur aðflutningur erfiður og dýr
 2
 
 þegar fólk flyst búferlum til e-s staðar
 dæmi: fólksfjöldinn í bænum hefur stóraukist vegna aðflutninga úr dreifbýlinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík