Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafnvægi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jafn-vægi
 1
 
 stöðugt ástand, þar sem andstæð öfl hemja hvort annað
 dæmi: það var jafnvægi í framboði og eftirspurn
 dæmi: það var erfitt að halda jafnvægi í hálkunni
 dæmi: hann missti jafnvægið og datt
 2
 
 stöðugt hugarástand þar sem ekki eru miklar tilfinningasveiflur
 koma <honum> úr jafnvægi
 setja <hana> úr jafnvægi
 vera í jafnvægi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík