Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafntefli no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jafn-tefli
 1
 
 (í skák)
 það þegar tveir skákmenn ljúka skák sinni þannig að hvorugur getur mátað hinn (báðir fá hálfan vinning)
 gera jafntefli við <hana>
 2
 
 jöfn úrslit í hvaða keppni sem er
 dæmi: fótboltaliðið hefur gert þrjú jafntefli í röð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík