Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafnoki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jafn-oki
 sá eða sú sem er jafn (e-m), t.d. jafngóður, jafnsterkur eða jafnvondur
 jafnoki <hans>
 
 dæmi: hún er hvergi nærri jafnoki bróður síns í brauðbakstri
 dæmi: ég hef loksins fundið jafnoka minn í peningaeyðslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík