Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafningi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jafn-ingi
 sá eða sú sem er jafn öðrum í e-u tilliti
 dæmi: stelpurnar eru jafningjar í flestum námsgreinum
 dæmi: hann er í senn foringi og jafningi drengjanna
  
orðasambönd:
 vera fremstur meðal jafningja
 
 skara fram úr í sambærilegum hópi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík