Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafnhliða ao/fs
 
framburður
 orðhlutar: jafn-hliða
 fallstjórn: þágufall
 um leið og, samtímis (e-u), meðfram (e-u)
 dæmi: hann var bóndi jafnhliða því sem hann var þingmaður
 dæmi: jafnhliða byggingu nýrrar álmu verður unnið að lagfæringu á gamla skólanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík