Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafngóður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jafn-góður
 eins góður og áður (í ýmsum skilningi)
 dæmi: hún var veik en er orðin jafngóð núna
 dæmi: veðrið er alveg jafngott og í gær
 dæmi: hann er jafngóður á fiðlu og hún
 dæmi: þau fengu jafngóðar einkunnir á prófinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík