Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafngilda so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jafn-gilda
 fallstjórn: þágufall
 hafa sama vægi eða gildi (og e-ð), samsvara (e-u)
 dæmi: tíu desilítrar jafngilda einum lítra
 dæmi: hann uppgötvaði að peningar jafngiltu ekki hamingju
 dæmi: það jafngildir dauðadómi að fara á sjó í þessu veðri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík