Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafnfætis ao
 
framburður
 orðhlutar: jafn-fætis
 með fæturna þétt saman og samsíða
 dæmi: hann hoppaði jafnfætis yfir blómabeðið
 standa <honum> jafnfætis
 
 vera jafnoki hans
 dæmi: vatnslitamyndir málarans standa jafnfætis olíumálverkum hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík