Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafnframt ao
 
framburður
 orðhlutar: jafn-framt
 meðfram því, ennfremur, að auki
 dæmi: hann kennir við háskólann og starfar jafnframt sem ráðgjafi í fyrirtækjum
 dæmi: hann var dæmdur í fangelsi og jafnframt til að greiða háa sekt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík