Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðferðafræði no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aðferða-fræði
 1
 
 kenning um rannsóknaraðferðir í vísindum/fræðum
 dæmi: rannsóknin er byggð á hefðbundinni aðferðafræði
 2
 
 kerfi aðferða, verklag
 dæmi: margir hafa lýst óánægju með aðferðafræðina við sameiningu fyrirtækjanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík