Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafnast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða rólegt á ný, lagast
 dæmi: ágreiningurinn jafnaðist með tímanum
 2
 
 jafnast + á við
 
 vera líkt (e-u), vera eins og (e-ð), vera jafngott (og e-ð)
 dæmi: ekkert jafnast á við sumar í sveitinni
 dæmi: laun forstjórans jafnast á við laun hundrað verkamanna
 3
 
 jafnast + út
 
 verða jafnt eða jafnara
 dæmi: tekjurnar og útgjöldin jafnast út svo að reksturinn er á núlli
 jafna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík