Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðferð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-ferð
 það hvernig e-ð er framkvæmt, verklag
 dæmi: kanntu einhverja góða aðferð við að grilla kjúklingalæri?
 dæmi: ég lærði aðferð til að rækta kirsuber
 dæmi: þetta er röng aðferð við geymslu á grænmeti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík