Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafnaður no kk
 
framburður
 beyging
 <hér vinna 30 starfsmenn> að jafnaði
 
 
framburður orðasambands
 ... venjulega, yfirleitt
 dæmi: helstu útivistarvörur eru að jafnaði til á lager verslunarinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík