Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjög líkur öðrum á e-n hátt
 dæmi: þessir tveir nemendur eru mjög jafnir
 dæmi: gluggarnir eru jafnir á breidd
 komast (ekki) til jafns við <hana>
 leggja <útlit og innræti> að jöfnu
 vera jafn <henni> að <gáfum>
 2
 
 laus við ójöfnur, toppa og lægðir; sléttur
 dæmi: vegurinn er jafn og laus við holur
 dæmi: rafmagnsnotkunin er jöfn yfir árið
 3
 
 sem fyrri liður í samsetningum, ýmist ritað áfast lýsingarorðinu eða laust frá því
 dæmi: jafnstór tré
 dæmi: tveir jafngóðir skákmenn
 dæmi: í dag er alveg jafn kalt og í gær
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík