Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ítrekun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ítrek-un
 1
 
 það að ítreka e-ð, endurtekning
 dæmi: ítrekun brotsins leiðir til sviptingar ökuleyfis
 2
 
 formleg áminning, endurtekning, t.d. á innheimtu gjalds
 dæmi: hann borgar ekki símreikninginn þótt hann hafi tvisvar fengið ítrekun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík