Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ítreka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 segja (e-ð) aftur, endurtaka (e-ð)
 dæmi: hún ítrekaði beiðni sína um að fá viðtal við ritstjórann
 dæmi: ég vil ítreka þá skoðun mína að ríkisstjórnin eigi að víkja
 ítrekaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík